Eftirfarandi bréf birtist í Morgunblađinu á sínum tíma frá einum ćđsta yfirmanni ríkislögreglustjóra, Arnari Jenssyni.

Atlaga úr hulduheimi Jón og séra Jón

Á 30 ÁRA starfsferli mínum í íslensku lögreglunni hef ég stjórnađ rannsóknum í ýmsum mikilvćgum en viđkvćmum málaflokkum sem af ýmsum ástćđum fá athygli fjölmiđla. Ţar má nefna fíkniefnarannsóknir, rannsóknir efnahagsbrota, peningaţvćttis, rannsóknir skipulagđrar glćpastarfsemi, sérfrćđiađstođ viđ rannsóknir alvarlegra akamála á landsbyggđinni, rannsóknir öryggismála ríkisins og brota gegn ćđstu stjórnvöldum o.fl.

Ég hef helgađ mig ţessu starfi, öll mín menntun hefur snúist um ađ gera mig hćfari lögreglumann og mér hefur veriđ treyst fyrir margvíslegum trúnađarstörfum innan íslenska réttarkerfisins á ţessum árum.

Ég ţekki engan lögreglumann sem hefur haldiđ til haga fjölda ţeirra afbrotamanna sem hann hefur átt ţátt í ađ fćra undir lás og slá, magn fíkniefna sem hann hefur haldlagt eđa fjölda ţeirra afbrota sem hann hefur átt ţátt í ađ upplýsa eđa koma í veg fyrir ađ yrđu framin. Ţađ gćti örugglega orđiđ fróđleg samantekt ef ég legđist yfir ţađ. Ég ţekki hins vegar marga starfsmenn lögreglunnar sem taka ţađ nćrri sér ef ţeir eru sakađir um óheiđarleika eđa afbrot í starfi af ţví ađ ţađ er ţeirra vinna ađ koma í veg fyrir eđa upplýsa slíkt.

En ... ég var í útlöndum alla síđustu viku ađ undirbúa upphaf nýs starfs míns nćstu árin hjá Europol, sem er lögreglustofnun Evrópu, ţar sem lögđ er áhersla á baráttu gegn skipulagđri glćpastarfsemi og hryđjuverkum í Evrópu. Mér brá í brún ţegar ég renndi yfir blöđin eftir ađ heim kom, sá sjálfan mig dag eftir dag á síđum Blađsins ţar sem birtar eru flennistórar myndir af mér og ég sakađur um gróf afbrot og afglöp í starfi fyrir 10-20 árum síđan!

Gamlir atburđir sem gerđ voru ítarleg skil í fjölmiđlum fyrir mörgum árum aftur dregnir fram og fjallađ um á afar ýktan og dramatískan hátt, svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ. Trausti Hafsteinsson, sem ég hef aldrei heyrt um eđa í, er skrifađur fyrir ţví sem kallađ er "fréttaúttekt".

Mér var ekki einu sinni gefiđ tćkifćri til ađ svara ţeim alvarlegu ásökunum sem settar eru fram í greinunum. Ég fór strax ađ leita ađ ţví hvort eitthvađ nýtt hefđi komiđ fram sem vćri tilefni ţessarar "fréttaúttektar" en fann ekkert. Reyndar er ţví ítrekađ haldiđ fram í ţessum greinaskrifum og einnig í afar illskiljanlegum leiđara ritstjóra Blađsins, Sigurjóns Egilssonar, ţann 9. nóvember sl., ađ um nćstu áramót eigi ađ stofna greiningardeild lögreglu sem eigi ađ fá heimildir til "óhefđbundinna" rannsóknarađferđa og víđtćkari heimildir enlögreglan hefur nú. Ég veit ekki hvađan ritstjóri Blađsins eđa blađamađurinn sem skrifađi "fréttaúttektirnar" hafa ţessar upplýsingar en ég hef ekki heyrt eđa séđ ađ til standi ađ veita vćntanlegri greiningardeild nokkrar frekari heimildir en almenn lögregla hefur á Íslandi. Ţar ađ auki hefur aldrei stađiđ til ađ ég komi nálćgt störfum ţessarar greiningardeildar.

Um óhefđbundnar ađferđir, sem ritstjóri Blađsins virđist ekki hafa hugmynd um hvađ eru, en virđast hjúpađar einhverri dulúđ, fjalla ég síđar.

Ég hringdi í kunningja minn, sem ţekkir ágćtlega til hrćringa í heimum fjölmiđla, stjórnmála og viđskipta - en veit ekkert um fíkniefnaheiminn! - og spurđi hvort hann vissi hvers vegna veriđ vćri ađ draga eldgamlar og margţvćldar lummur upp á yfirborđiđ núna. "Sérđu ţađ ekki?" sagđi hann strax. "Tókstu ekki ţátt í rannsókn Baugsmálsins?"

Ţrátt fyrir heilabrot var ég engu nćr. "Nú, veistu ekki hver er nýlega tekinn viđ sem ritstjóri Blađsins?" Enn var ég engu nćr. "Ţađ er Sigurjón Egilsson, bróđir Gunnars Smára, sem hefur haldiđ utan um fjölmiđlafyrirtćki Baugsmanna." "Nei, getur ţađ veriđ ađ Baugsmenn beiti slíkum ađferđum?" sagđi ég viđ ţennan ágćta mann; "Af hverju skyldu ţeir gera ţađ?" "Nú, er ekki málflutningur framundan í ađalhlutanum í Baugsmálinu?" "Jú, í vetur," svarađi ég. "Ţetta er svo gegnsćtt," sagđi kunningi minn, "ţú ert lykilvitni ţar, ekki satt? Ţessari herferđ er ćtlađ ađ draga úr trúverđugleika ţínum.

Ef Baugsmönnum tekst ţađ fer fyrir framburđi ţínum eins og Jóns Geralds, ţađ verđur ekkert mark tekiđ á ţér." Viđ rćddum ţessar fullyrđingar kunningja míns um stund í símann og ég verđ ađ játa ađ ţađ hvarflađi ađ mér hvort viđ vćrum virkilega ađ upplifa ađferđir Berlusconis á Ítalíu eđa skipulagđra glćpahópa sem starfa í skjóli auđs.

Ég ákvađ ađ heimsćkja annan vin minn sem er starfandi blađamađur međ mikla og langa reynslu úr fjölmiđlaheiminum. Hann sagđi ađ ţađ vćri augljóst hver vćri tilgangurinn međ skrifum Blađsins 9., 10. og 11. nóvember. Greinunum vćri beint ađ mér í ţeim eina tilgangi ađ reyna ađ draga fram vafa um heiđarleika og trúverđugleika minn sem lögreglumanns. Tćkist ţađ mundi ţađ skila sér ţegar ađ vitnaleiđslum í Baugsmálinu kemur. "Ţađ eru svo rosalegir hagsmunir í húfi," sagđi hann. "Ókei," sagđi ég, "ég verđ ađ svara ţessum rógi og ósannindum í fjölmiđlum.

Hvernig er best ađ standa ađ ţví?" "Ertu vitlaus, mađur. Ţú getur ekki nema tapađ ţeirri orrustu, ţađ eru svo svakalegir peningar á bak viđ ţetta veldi. Ţetta liđ hefur svo mikil ítök í fjölmiđlum. Ţađ er best fyrir ţig ađ svara ţessu ekki og reyna bara ađ standa klár ţegar kemur ađ vitnaleiđslunum." "Já, en ţađ sem veriđ er ađ halda fram í ţessum greinum er sagt eftir nafnlausum heimildarmönnum," sagđi ég, "í besta falli misskilningur og rangfćrslur en í versta falli hreinn uppspuni og ţvćttingur. Ég verđ ađ leiđrétta ţetta og útskýra hvernig í pottinn var búiđ." En vinur minn, blađamađurinn, hafđi ákveđna skođun: "Ţú getur ekki nema tapađ slíkum leđjuslag, ég ráđlegg ţér ađ láta ţetta yfir ţig ganga. Ţú ert einu sinni lögga sem verđur ađ taka svona ágjöf."

Ţrátt fyrir ađ ég beri mikla virđingu fyrir ţessum vini mínum og treysti á dómgreind hans get ég ekki fariđ ađ ráđum hans.

Um rannsóknir sakamála gilda afar skýrar og strangar réttarreglur sem ég hef lagt mig fram um ađ fylgja í hvívetna allan minn starfsferil. Ég áskil mér rétt til ađ fjalla síđar um einstök atriđi í "fréttaúttekt Blađsins" en ţar ćgir saman uppspuna, rangfćrslum, mistúlkunum og misskilningi. Ég áskil mér einnig rétt til ađ bregđast viđ tilvitnunum í fyrrverandi dómsmálaráđherra, Óla Ţ. Guđbjartsson, sem virđist aldrei hafa heyrt talađ um, hvađ ţá séđ, lagaákvćđi um ţagnarskyldu sem hann var og er bundinn, um trúnađarsamtöl og annađ sem leynt á ađ fara, lögum samkvćmt.

Á undanförnum árum höfum viđ starfsfélagarnir oft rćtt um ţađ okkar á milli hve mikill munur sé ađ verđa á rannsóknum og međferđ mála sem snúa ađ ríkum eđa valdamiklum sakborningum annars vegar og hinna "venjulegu" hins vegar.

Ţeir sem fjármagn eiga hafa ráđiđ til sín fjölda lögfrćđinga og endurskođenda, ekki einungis til ađ halda uppi hefđbundnum vörnum heldur til ađ draga skipulega fram gagnrýni á rannsóknarađila og ákćruvald. Sú ţróun hefur síđan međ svokölluđu Baugsmáli gengiđ enn lengra en áđur hefur ţekkst í ţá átt ađ ráđast skipulega ađ persónu ţeirra sem eru ađ vinna sín störf lögum samkvćmt međ ţađ ađ markmiđi ađ gera lítiđ úr trúverđugleika ţeirra og ţar međ ţeirri vinnu sem ţeir hafa lagt fram í máli nu.

Í ţeim tilgangi hefur fjölmiđlum veriđ beitt ótćpilega eins og allir hafa orđiđ varir viđ. Vandađir og reyndir vinir og kunningjar mínir hafa bent mér á ađ "fréttaúttekt" Blađsins sé nýjasta dćmiđ um ţetta. Ég verđ ađ játa ađ mér finnst afar margt styđja ţá sannfćringu ţeirra. Hvers vegna ađ draga ţetta allt fram núna?

Gríđarlegum fjárhćđum hefur veriđ beitt í Baugsmálinu af hálfu Baugsmanna, til ţess ađ ráđa innlend og erlend almannatengslafyrirtćki, heilu lögfrćđistofurnar, endurskođunarskrifstofurnar o.s.frv. til ađ hafa áhrif á niđurstöđu málsins. Ţetta er "hinn venjulegi sakborningur" ekki fćr um ađ gera og viđ ţessari ţróun ţarf ađ sporna til ţess ađ allir ţegnar ţessa lands sitji viđ sama borđ ţegar ţeir eru undir opinberri rannsókn. Viđ búum viđ ţróađar réttarreglur sem eiga ađ vera nćgilega traustar til ţess ađ tryggja ađ allir fái sömu réttlátu málsmeđferđina, hvort sem um er ađ rćđa auđmann, fjölmiđlakóng, einstćtt foreldri eđa öryrkja.

Hvort sem í hlut á Jón eđa séra Jón. Baugsmáliđ er dćmi um ađ svo er ekki. Ţess i ţróun er óţolandi og ég kalla á viđbrögđ yfirvalda ţessa lands.

Ţađ er einnig verulegt áhyggjuefni ef ţjóđfélag okkar er ađ verđa ţannig ađ ţeir sem skipađir eru af yfirvöldum til ađ gćta laga og réttar veigri sér viđ ţví ađ rannsaka meint brot ţeirra sem mikiđ eiga undir sér eđa hafa greiđari ađgang ađ fjölmiđlum en almenningur, af ţví ţá eigi menn á hćttu skipulega ađför ađ starfsheiđri, ćru og persónu. Viđ erum ađ horfa upp á ýmis merki um stórhćttulega ţróun sem ég vara viđ.

Ég get ekki og mun ekki sitja undir röngum fullyrđingum, sem hafđar eru eftir huldufólki sem hefur innsýn í hina ýmsu "heima" (ađ mínu mati ađallega sýndarheim), um ađ ég beiti hótunum, ofsóknum og yfirhylmingum í störfum mínum, eins og fullyrt er í "fréttaúttekt" Blađsins.

Höfundur er ađstođaryfirlögregluţjónn hjá embćtti ríkislögreglustjóra


Fjárframlög til efnahagsbrotadeildar lögreglunnar sem á ađ rannsaka öll efnahagsbrotamál á landinu nemur um 130 milljón krónum árlega skv. dagblađinu 24 stundir.

Fram hefur komiđ opinberlega af hálfu Baugsmanna ađ ţeir hafi eytt yfir 1.000 milljónum í málsvörn sína og spyrja má hvernig lögreglan eigi ađ ráđa viđ svona flókin efnahagsbrotamál sem teygir anga sína til fjölmargra land og í hlut á stćrsta fyrirtćkjasamsteypa íslandssögunnar sem veltir um 3 sinnum meira en íslenska ríkiđ (fram hefur komiđ opinberlega ađ Baugur veltir á heimsvísu um 1400 milljörđum en fjárlög íslenska ríkisins eru um 500 milljarđar).

Viđ svo bćtist hömlulaus fréttamennska Baugsmiđla um pólitískar ofsóknir á hendur Baugsmönnum og ráđherrar, lögreglumenn, lögmenn og ađrir einstaklingar sem halda öđru fram eiga ţađ á hćttu ađ verđa efni í heilsíđu fréttir eins og Arnar Jensson hér ađ ofan.

Hér verđa týnd nokkur dćmi en ég hvet einnig alla til ađ lesa kaflann um "Ritskođun Baugsmiđla":

1.
Lektor viđ Háskóla Íslands segir farir sínar ekki sléttar á bloggi sínu varđandi ađför Baugsmiđla ađ henni:

29.10.2007 | 22:46

Heigulsháttur DV

Miđvikudaginn 25. október í fyrra var undirritađri bođiđ í viđtal í síđdegisútvarpi Rásar 2 til ađ rćđa um rannsóknarniđurstöđur sem hún ćtlađi ađ kynna tveimur dögum síđar. Hluti af viđtalinu var síđan endurfluttur í kvöldfréttum Útvarpsins sama kvöld.

Niđurstöđurnar sýndu ađ aukning varđ á auglýsingum verslana Haga í Fréttablađinu frá mars 2002 til september 2002 - en um sumariđ urđu eigendaskipti á blađinu eins og frćgt er orđiđ. Stórum auglýsingum frá Hagkaupum fjölgađi t.d. úr 7 í 15 í Fréttablađinu međan ţeim fćkkađi úr 6 í 4 í Morgunblađinu. Nú verđur ađ hafa í huga ađ í september 2002 var međallestur á hverju tölublađi Fréttablađsins minni en á Morgunblađinu, og einnig var Fréttablađiđ eingöngu 24 síđur međan Morgunblađiđ var mun veglegra blađ. Ţađ vekur athygli ađ í mars 2002 var Hagkaup međ svipađan fjölda auglýsinga í dagblöđum og önnur stór fyrirtćki sem auglýstu mikiđ, en í september 2002 auglýsti Hagkaup langmest allra fyrirtćkja sem auglýstu í dagblöđum - á sama tíma og samdráttur var í auglýsingasölu. Ţetta er kjarni málsins.

Undirrituđ býr yfir upplýsingum sem renna styrkum stođum undir rannsókn hennar en hún hefur kosiđ ađ bera ţćr ekki á torg til ađ skađa ekki heimildamenn sína.

„Damage control“ var skipun dagsins í höfuđstöđvum Haga og 365 hf. Afrit af útvarpsviđtalinu var sent frá netfangi ţáverandi stjórnarformanns 365 hf., sem einnig er starfsmađur Baugs, á forstjóra 365 hf. (Undirrituđ er međ tölvupóstinn undir höndum). Forstjóri Haga sendi út fréttatilkynningu á fjölmiđla, og forstjóri 365 hf. og ritstjóri Fréttablađsins tjáđu sig í fjölmiđlum. Enginn fjölmiđill hafđi fyrir ţví ađ bera niđurstöđurnar undir óháđa ađila.

Laugardaginn 28. október 2006 birti Morgunblađiđ frétt um máliđ undir fyrirsögninni „Tengsl milli eignarhalds og auglýsinga“ og sama dag birti Fréttablađiđ sína útgáfu af fréttinni undir fyrirsögninni „Fjallađi um fjölmiđla á umdeildum rökum“. Báđar fréttirnar eru ađgengilegar á netinu og eru áhugasamir eindregiđ hvattir til ađ bera ţćr saman.

Vert er ađ minnast á ađ blađamađur á Blađinu (nú 24 stundum) hafđi mikinn áhuga á ađ fjalla um rannsóknina en honum var meinađ ađ gera ţađ af yfirmönnum sínum. Fréttastjórunum fannst „ţetta efni ekki fréttnćmt,“ eins og blađamađurinn sagđi. Ritstjóri Blađsins var á ţessum tíma Sigurjón M. Egilsson, bróđir Gunnars Smára Egilssonar.

Undirritađri var ítrekađ bent á ađ hún tćki áhćttu međ ţví ađ skođa tengsl eignarhalds og auglýsinga. Starfsmađur Útvarpsins sagđi viđ hana: „Mikiđ er gott ađ ţú skulir ŢORA ađ fjalla um ţetta.“ Ţađ er illa komiđ fyrir íslensku ţjóđfélagi ef vald sumra er orđiđ svo mikiđ ađ fólk ţorir ekki ađ tjá sig.

Hverjar hafa afleiđingarnar orđiđ? Fjölmiđlar í eigu Baugs hafa ítrekađ vegiđ ađ ćru undirritađrar á árinu. Fréttablađiđ fór ţar fremst í flokki (sjá Dagskrárvald fjölmiđla) en einnig má nefna Mannlíf, Ísafold og Séđ og heyrt. Og nú er komiđ ađ DV.

Í Sandkorni DV í dag er eftirfarandi texti: „Frćgt er ţegar hún úthúđađi fermingarbarni sem var svo óheppiđ ađ vera á forsíđu Smáralindarblađsins. Guđbjörg sá barniđ sem klámfengiđ og bjóđandi og uppskar viđurnefniđ Klámlektor fyrir vikiđ.“ Hvorki upphafsstafi né nafn blađamanns er ađ finna viđ textann.

Ţegar leitađ er ađ orđinu „klámlektor“ í Google kemur í ljós ađ Reynir Traustason, núverandi ritstjóri DV og ţáverandi ritstjóri Mannlífs, var sá fyrsti til ađ nota meiđyrđiđ. Í 234. gr. Almennu hegningarlaganna nr. 19/1940 segir: „Hver, sem meiđir ćru annars manns međ móđgun í orđum eđa athöfnum, og hver, sem ber slíkt út, skal sćta sektum eđa fangelsi allt ađ 1 ári.“

Ţađ er ljóst ađ sumir fjölmiđlar eru gróflega misnotađir til ađ níđa skóinn af ţeim sem ţora ađ tjá sig um starfsemi ţeirra, starfsmenn og eigendur. DV sýndi heigulshátt međ ţví ađ viđhalda ţeim rangfćrslum og meiđyrđum sem finna mátti í Fréttablađinu og á vef Mannlífs í vor.


Davíđ Logi Sigurđsson, verđlaunablađamađur til margra ára á Morgunblađinu skrifađi eftirfarandi pistil á blogg sitt og vísađi á bloggskrif lektorsins:

30.10.2007 | 11:37

Einelti?

Ég ţekki ţennan bloggara ekki neitt en ég verđ ađ segja ađ ég hef pínulitla samúđ međ henni. Ţessi skrif í DV í vikunni, sem hún vitnar til, voru einmitt af ţeim toga ađ ég staldrađi viđ og hugsađi: er veriđ ađ leggja ţessa konu í einelti? Ástćđan var sú ađ ég minntist ţess ađ hafa heyrt sama tón áđur úr ranni sömu eđa svipađra ađila, og nú ráđa ferđ á DV.

Ég veit ekkert um rannsókn bloggarans á auglýsingum í fjölmiđlum og ég verđ ađ játa, ađ mér fannst hún fara fram úr sér varđandi túlkun á forsíđu Smáralindarbćklingsins (samt ekki ţannig, ađ sú grundvallarpćling sem lá ađ baki ćtti ekki rétt á sér). En mér finnst óţarfi ađ blađamenn gangist upp í ţví ađ gera ítrekađ lítiđ úr fólki.


2.
Fimmtudaginn 1.mai, 2008, birtist á forsíđu helgarblađs DV mynd af Jóni Ásgeir međ orđunum "vildi handjárna Jón Ásgeir".

Ţar er rćkilega fariđ yfir allar samsćriskenningarnar gegn Baugsmönnum og fullyrt enn og aftur um hiđ gríđarmikla samsćri yfirvalda gegn ţeim.

Ţessi setning er býsna athyglisverđ og sýnir hvađa vinnubrögđum er beitt í áróđri Baugsmiđlanna.

"Óstađfestur er orđrómur um ađ forsćtisráđherrann [Davíđ Oddsson] hafi beitt sér gegn lánveitingum Búnađarbankans til Baugs,“ (DV 1. maí 2008, bls. 19)."

M.ö.o. orđrómur sem ekki fćst stađfestur er engu ađ síđur birtur sem frétt og felur í sér alvarlega ásökun á hendur fyrrum forsćtisráđherra.

Tilgangurinn helgar međaliđ.


3.
5. desember 2007 birtist frétt á visir.is varđandi fund Jóns Ásgeirs, Hannes Smárasonar og Ţorsteins Jónssonar međ forsćtisráđherra, Geir Hardee varđandi orku mál.

Í lok fréttarinnar kemur eftirfarandi setning:

"Ţađ er ekki á hverjum degi sem Jón Ásgeir fer á fund forsćtisráđherra en frćgt er ţegar hann hitti Davíđ Oddsson í ráđuneytinu forđum daga. Ţá óskađi Davíđ sjálfur eftir fundi međ Jón Ásgeiri ţar sem mikil umrćđa um Baug var í samfélaginu. Sá fundur var undanfari ţess sem í dag er oftast kallađ Baugsmáliđ"

Ég vek athygli á setningunni "Sá fundur var undanfari ţess sem í dag er oftast kallađ Baugsmáliđ".

Var fundur međ Daviđ Oddsyni undanfari Baugsmálsins ?

Var ekki undanfari Baugsmálsins úrskurđur dómstóla um húsleit í höfuđstöđvum Baugs hf. ?


4.
Í helgarblađi DV nýlega, var mynd á forsíđu af Jóni Ásgeir, og var fyrirsögnin "Vildi handjárna Jón Ásgeir" eins og kemur fram einnig hér ađ ofan.

Í kjölfar fréttar DV komu fréttastjóri RÚV og Ríkislögreglustjórinn fram opinberlega og kröfđust leiđréttingar enda fariđ međ rangt mál.

Yfirlýsing Elínar Hirst, fréttastjóra RÚV:

Í frétt Jóhanns er stađhćft ađ myndatökumenn og fréttamenn frá RÚV hafi veriđ í Leifsstöđ fimmtudaginn 29. ágúst 2002 og beđiđ eftir ađ ná myndum af handtöku Jóns Ásgeirs Jóhannessonar ţegar hann kćmi til landsins međ áćtlunarflugi í tengslum viđ svokallađ Baugsmál. Orđrétt segir Jóhann í greininni, undir millifyrirsögninni ,"Vildu sýna Jón Ásgeir í handjárnum:,,... í kjölfar lögreglunnar fylgdu töku- og fréttamenn frá Ríkissjónvarpinu ţess albúnir ađ mynda atburđarrásina vćntanlegu" Ţetta er rangt hjá Jóhanni. Í Leifsstöđ 29.ágúst 2002 var enginn frá fréttastofu Sjónvarpsins, hvorki fréttamenn né myndatökumenn. Ég hef flett ţessu upp í vinnuyfirlitum og fréttalistum fréttastofunnar frá ţessum tíma og rćtt viđ ţá fréttamenn sem voru á vakt og fjölluđum um máliđ, sem og vaktstjórann sem stjórnađi fréttavaktinni ţennan dag og kannast enginn viđ ţađ sem Jóhann segir í grein sinni. Óskađ er eftir ađ DV leiđrétti ţetta ranghermi sem allra fyrst og biđjist velvirđingar á ţví.


Yfirlýsing frá embćtti ríkislögreglustjóra,

Reykjavík 9. maí 2008

Ósannindi DV um embćtti ríkislögreglustjóra í umfjöllun um Baugsmáliđ.

Í fréttaskýringu sem DV birti um Baugsmáliđ 1. maí sl. er ranglega fullyrt ađ í framhaldi af húsleit hjá Baugi Group hf. hafi Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri lagt drög ađ ţví ađ Jón Ásgeir Jóhannesson,
stjórnarformađur Baugs Group yrđi handtekinn á Keflavíkurflugvelli ţann 29. ágúst 2002.

Blađamađur DV segir í fréttaskýringunni ađ menn á vegum embćttis ríkislögreglustjóra hafi veriđ sendir á Keflavíkurflugvöll til ţess ađ handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson. "Í kjölfar lögreglunnar fylgdu töku- og fréttamenn frá Ríkissjónvarpinu ţess albúnir ađ mynda atburđarrásina vćntanlegu," segir í blađinu. Ţađ er fullyrt ađ ríkislögreglustjóri
hafi međ ţessu viljađ sýna Jón Ásgeir Jóhannesson í handjárnum í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Ţegar hefur komiđ fram í fjölmiđlum ađ hvorki fréttamenn né tökumenn frá Ríkissjónvarpinu voru á stađnum. Ţađ skal einnig áréttađ
ađ Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri stýrđi ekki ađgerđum vegna rannsóknar málsins heldur saksóknari efnahagsbrotadeildar embćttisins.

Ţađ er einnig rangt í skrifum blađamanns DV ađ lögreglumenn frá embćtti ríkislögreglustjóra hafi fariđ í Leifsstöđ til ţess ađ handtaka Jón Ásgeir Jóhannesson. Ţađ hefur veriđ kannađ bćđi hjá embćtti ríkislögreglustjóra
og hjá lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli. Í fréttaskýringunni er sagt ađ "atburđarásin hafi vakiđ athygli og jafnvel hneykslan tollvarđa og löggćslumanna á Keflavíkurflugvelli." Ţetta er undarleg fullyrđing í ljósi ţess ađ hvorki lögreglumenn frá embćtti ríkislögreglustjóra né fulltrúar Ríkissjónvarpsins voru á stađnum.

Embćtti ríkislögreglustjóra fer fram á ađ DV leiđrétti ţessar rangfćrslur sem fyrst."

DV hinsvegar stendur viđ fréttina og segir hana rétta en neitar ađ gefa upp heimildarmenn eđa segja hvađa fréttamenn voru á Keflavíkurflugvelli enda flestir fréttamenn RÚV auđţekkjanlegir.


Hlutlćg og eđlileg fréttamennska ?

Segiđ skođun ykkar í gestabókina sem má finna á forsíđunni.


Mér ţćtti vćnt um ađ heyra ţitt álit eftir lesturinn og hvet ţig til ađ skrifa í gestabókina.