Ţessi tölvupóstur var sendur mér frá Tryggva Jónssyni áriđ 2001 en félagar ţeirra flugu ţá til Miami ţar sem ég bý ásamt bátunum og fékk afrit "til upplýsingar" enda ţurfti ađ undirbúa THEE VIKING bátinn og hafa allar veitingar tilbúnar enda mikiđ stuđ á mönnum.

Fjölmargar slíkar ferđir voru farnar međ helstu ţungavigtarmönnum íslensks viđskipta- og fjármálalífs sem flestir veittu Baugsmönnum gríđarlega fyrirgreiđslu á uppgangsárum sínum.

Í ţessa ferđ var einungis útvöldum vildarvinum Baugsmanna bođiđ og ber ţar hćst:Rétt er ađ taka fram ađ Bjarni og Ţórđur mćttu ekki í veisluna.

Ég hvet alla áhugamenn um viđskipti ađ lesa t.d. kaflann "With a little help from friends" sem og Tölvupósta kaflann og kynnast hinni einstöku bankaţjónustu sem Baugsmenn hafa fengiđ í gegnum árin.

Viđ svo bćttist "Bankaţjónusta Baugs hf." sem veitti lán uppá gríđarlega fjármuni sbr. kaflinn "Var almenningshlutafélagiđ Baugur hf. banki" án trygginga, vaxta, lánspappíra o.sv.frv.-----Original Message-----
From: Tryggvi Jónsson [mailto:tryggvi@baugur.is]
Sent: Saturday, May 19, 2001 9:39 AM
To: Jon Sullenberger
Subject: FW: Árshátíđ ađstođarforstjóra

Sent ţér til upplýsingar.

TJ


-----Original Message-----
From: Tryggvi Jónsson [mailto:tryggvi@baugur.is]
Sent: 14. maí 2001 18:59
To: Jón Ásgeir Jóhannesson (E-mail); Hreiđar Már Sigurđsson (E-mail);
BjarniÁrmannsson (E-mail); Ţorsteinn M. Jónsson (E-mail);
'sigurdur@kaupthing.is';'thordur.johannesson@isfba.is'
Subject:Árshátíđ ađstođarforstjóra

Sćlir félagar.
Nú er skipulagning árshátíđar ađstođarforstjóra komin í fullan gang. Sem fyrr verđur um tímamótaviđburđ ađ rćđa, ţó ekki liggi ljóst fyrir hvađa fyrirtćki verđur keypt/selt fyrr en ađ ferđ lokinni.

Ađ vanda er helstu ađstođarforstjórum bođiđ á árshátíđina (en ţađ eru ađeinstveir sem flokkast undir ţađ) og nokkrum wannabe ađstođarforstjórum.

Dagskráin er í stórum dráttum ţannig ađ flogiđ verđur til Miami miđvikudaginn 25. júlí og til baka sunnudaginn 29. júlí.

Ađrir dagskrárliđir eru trúnađarmál. Ţó verđur bođiđ upp á símahvíld (ţ.e. ţarsem mađur hallar höfđinu fram og hvílir sig á símanum í flugvélinni) á leiđinni frá Baltimore til Miami.

Ađeins flugdólgum verđur heimiluđ ţátttaka. Ađrir (svokallađirstórtemplarar) eru beđnir um ađ halda sig heima viđ og reyta arfa í garđinum hjá sér. Takiđ frá dagana strax og látiđ vita um ţátttöku. Kveđja Tryggvi (alias TeeJay)"Mér ţćtti vćnt um ađ heyra ţitt álit eftir lesturinn og hvet ţig til ađ skrifa í gestabókina.