Í janúar sl. sendi ég fjölmarga tölvupósta úr Baugsmálinu á alla fjölmiđla í eigu Baugsmanna ásamt öđrum gögnum.

Ekki einn einasti Baugsmiđill sá ástćđu til ađ birta neitt af ţeim gögnum.

24 stundir fengu svo gögn frá mér nýlega og ţeir birtu 3 daga í röđ fjölmargt efni og ţar á međal hinn frćga tölvupóst "With a little help from friends" sem má finna í samnefndum kafla hér á síđunni.

Virtasta fjármálablađ heims, Financial Times hafđi samband viđ mig ekki fyrir löngu og hitti ég m.a. blađamann frá ţeim á Íslandi ţegar málflutningur fór fram fyrir Hćstarétti en ţeir hittu ýmsa ađila tengdum Baugsmálinu og sýna ţví gríđarlegan áhuga.

Ţađ er ţví býsna athyglisvert ađ virtasta viđskiptadagblađ heims birtir gögn úr málinu en viđskiptablöđ í eigu Baugs sem og allir ađrir miđlar í eigu ţeirra ţegja ţunnu hljóđi um allt sem viđkemur eigendum ţeirra.Skýringin er auđvitađ ţegar upp er stađiđ augljós.

Financial Times eru nefnilega ekki í eigu Baugsmanna.

Ekkert frekar en 24 stundir.


Mér ţćtti vćnt um ađ heyra ţitt álit eftir lesturinn og hvet ţig til ađ skrifa í gestabókina.