Coral Gables Florida
14 Júní, 06.

Yfirlýsing frá Jóni Geraldi Sullenberger

Vegna ásakana Jóhannesar Jónssonar og kćru hans ţann 8. maí á hendur mér hefur niđursta ríkissaksóknara Boga Nílsen stađfest ađ engin grundvöllur var í ásökunum hans og Einars Ţór Sverrissonar um ađ ég hafi boriđ ljúgvitni viđ yfirheyrslur og bćri ábyrgđ á vanlíđan hans síđastliđin 4 ár.

Ég hef frá fyrsta degi ţessa máls sagt satt og rétt frá og mun gera ţađ áfram.

Ţađ ađ Jóhannes í Bónus sé ekki lengur ákćrđur hefur ekkert međ vitnisburđ minn ađ gera en ađrar haldbćrar ástćđur hljóta ađ liggja ţar ađ baki.

Ég hef ekki persónulega ákćrt hann enda voru ţau gögn sem ađ ég lagđi fram í upphafi Baugsmálsins tekin til ransóknar af hálfu Ríkislögreglustjóra og hann gaf út ţá ákćru. Ţau gögn sem ég hef nú fengiđ í Baugsmálinu stađfesta ađ máliđ er stórt og mjög alvarlegt. Frá ţví ađ rannsóknin hófst hafa Baugsmenn fengiđ tćkifćri á ţví ađ rćgja mig og alla ţá sem ađ ţessu máli hafa komiđ opinberlega. Ég harma ađ ţađ fólk hefur mátt líđa níđ og rógburđ í fjölmiđlum ár eftir ár.

Međfylgjandi er niđurstađa Ríkissaksóknara í ákćru Jóhannesar í minn garđ. Hann og lögmađur hans Einar Ţór Sverrisson biđja mig vonandi afsökunar opinberlega á ţessu frumhlaupi ţeirra. Ţađ mun vonandi koma í ljós hverjir hafa fariđ međ ósannindi í ţessu máli og hverjir hafa sagt rétt og satt frá.

Jón Gerald Sullenberger.
Coral Gables, Florida
USA.





Mér ţćtti vćnt um ađ heyra ţitt álit eftir lesturinn og hvet ţig til ađ skrifa í gestabókina.