Þetta er afrit G o o g l e af http://www.malefnin.com/ib/index.php?showtopic=106376&st=170 frá 1 jún 2008 03:16:12 GMT.
Afrit G o o g l e er skjámynd sem við tókum af síðunni síðast þegar við þræddum vefinn.
Síðan gæti hafa breyst síðan þá. Smelltu hér til að fá upp núverandi síðu án feitletrana.
Þetta afrit kann að vísa í myndir sem eru ekki lengur aðgengilegar. Smelltu hér til að sjá afrit af textanum einungis.
Til að tengja á eða setja bókamerki við þessa síðu skaltu nota þessa slóð: http://www.google.com/search?q=cache:JnTiMlkGehEJ:www.malefnin.com/ib/index.php%3Fshowtopic%3D106376%26st%3D170+www.malefnin.com/ib/index.php%3Fshowtopic%3D106376&hl=is&ct=clnk&cd=15&gl=is


Google tengist höfundum þessarar síðu ekki á nokkurn hátt og ber ekki ábyrgð á innihaldi hennar.
Þessi leitarorð birtast eingöngu í tenglum sem vísa á þessa síðu: www malefnin com ib index php showtopic 106376

Welcome Guest ( Log In | Register )

19 Pages V  « < 16 17 18 19 >  
Reply to this topicStart new topic
> Jón Sullenberger opnar vefsíðu., Flott hjá honum.
Fidel Castro.
post May 31 2008, 23:43
Post #171


Málbyssa
****

Group: Notendur
Posts: 1962
Joined: 13-September 07
Member No.: 8660



QUOTE (rimryts @ May 31 2008, 23:33) *
Í ljósi þess hve þessi vefsíða Sullenberger er viðkvæmt mál fyrir þig hljóta menn að velta fyrir sér hver þú ert.


Það sem fer ekki fram hjá neinum að þú ert með allt niðrum þig í rökræðum um heimasíðuna, svo að sennilega
er viðkvæmnina frekar að finna hjá þér og þínum, sem augljóslega eruð afar slegnir yfir að sannleikurinn geti hugsanlega
komið í ljós svona á seinustu metrunum.

Persónulega myndi ég hafa meiri áhyggjur af því hver þú ert ef ég væri í þínum sporum þessa dagana.

Endilega segðu okkur hug þinn um hvernig persóna og "viðkvæmni" mín tengist síðunni góðu?

Hverju skyldi nú sæta að ekker svar fæst frá rimma litla, þegar spurningarnar fara yfir ákveðna sandkassa þyngdarstuðla?


Go to the top of the page
+Quote Post
huuh
post May 31 2008, 23:43
Post #172


Er að læra
**

Group: Notendur
Posts: 346
Joined: 22-March 04
Member No.: 2898



QUOTE (rimryts @ May 31 2008, 23:33) *
Í ljósi þess hve þessi vefsíða Sullenberger er viðkvæmt mál fyrir þig hljóta menn að velta fyrir sér hver þú ert.



Þér einstaklega hugleikið að vita hver er hver, en enginn má giska á hver þú ert. Sumir þurfa ekki að giska, þeir vita.
Go to the top of the page
+Quote Post
rimryts
post May 31 2008, 23:49
Post #173


Forfallinn
******

Group: Notendur
Posts: 12169
Joined: 16-May 04
Member No.: 3449



QUOTE (kkhg @ May 31 2008, 23:12) *
Þeir sem kalla einna hæst eftir skynsemi, sanngirni, heiðarleika og þess háttar eru þeir sem eru hvað líklegastir til að stinga menn í bakið við fyrsta tækifæri, eða allavegana þegar þeir græða eitthvað á því. Orð eiga að standa og skilningur á milli manna að halda. Þegar menn svo hafa blöffað marga í viðskiptum þá eignast þeir óvildarmenn og óvildarpunktarnir hrannast upp. Það endar alltaf með því að þeir eru teknir út, engin spurning.

Það hafa gengið sögur um að baugsmenn hafi svikið samninga við menn og séu óprúttnir í viðskiptum. Þegar maður hefur svo gengið eftir því í hverju þessi svik eru fólgin er annaðhvort fátt um svör eða svörin mjög léttvæg. Ég hef því hallast að því að hér sé um einstaklinga að ræða sem þola ekki hinn harða heim viðpskiptalífsins og hafa einfaldlega orðið undir í samkeppninni.

Sullenberger virðist vera einn þessara manna. Hann hefur haldið því fram að baugsmenn hafi brotið á sér samninga. Ég hef þó aldrei orðið var við að hann hafi sýnt þessa samninga. Það gæti bent til þess að þeir hafi verið munnlegir. Munnlegir samningar geta hins vegar misskilist hrapallega þegar tímar líða fram. Þá er hætt við að óraunhæfar væntiingar verði að samningi í huga þess sem telur á sér brotið.

QUOTE (huuh @ May 31 2008, 23:43) *
Þér einstaklega hugleikið að vita hver er hver, en enginn má giska á hver þú ert. Sumir þurfa ekki að giska, þeir vita.

Ég gef þér hér með leyfi til að upplýsa hver ég er. Það má ekki skv málverjaboðorðunum en það er eingöngu af tillitssemi við mig. Ef ég veiti leyfið hlýtur það að vera í lagi.
Go to the top of the page
+Quote Post
Tjalli
post May 31 2008, 23:50
Post #174


Húkkt
***

Group: Notendur
Posts: 916
Joined: 6-November 04
Member No.: 4462



QUOTE (rimryts @ May 31 2008, 23:33) *
Í ljósi þess hve þessi vefsíða Sullenberger er viðkvæmt mál fyrir þig hljóta menn að velta fyrir sér hver þú ert.



nohhh bara dulin hótun frá smámenninu, ekki við öðru að búast.
Ertu nokkuð fallinn ???
Hvað næst ? morðhótun frá þér ræfilstuska ?
(IMG:http://www.malefnin.com/ib/style_emoticons/default/laugh.gif)
( lesturinn á gögnunum hefur farið algerlega með þig eftir að hafa lesið 2svar )
Go to the top of the page
+Quote Post
rimryts
post May 31 2008, 23:51
Post #175


Forfallinn
******

Group: Notendur
Posts: 12169
Joined: 16-May 04
Member No.: 3449



QUOTE (Fidel Castro. @ May 31 2008, 23:43) *
Það sem fer ekki fram hjá neinum að þú ert með allt niðrum þig í rökræðum um heimasíðuna, svo að sennilega
er viðkvæmnina frekar að finna hjá þér og þínum, sem augljóslega eruð afar slegnir yfir að sannleikurinn geti hugsanlega
komið í ljós svona á seinustu metrunum.

Persónulega myndi ég hafa meiri áhyggjur af því hver þú ert ef ég væri í þínum sporum þessa dagana.

Endilega segðu okkur hug þinn um hvernig persóna og "viðkvæmni" mín tengist síðunni góðu?

Hverju skyldi nú sæta að ekker svar fæst frá rimma litla, þegar spurningarnar fara yfir ákveðna sandkassa þyngdarstuðul?

Er eitthvað nýtt á þessari síðu? Hefur þetta ekki allt komið fram áður? Hefur Sullenberger ekki bara safnað þarna saman því sem hann telur þjóna sínum málstað best?
Go to the top of the page
+Quote Post
Fidel Castro.
post May 31 2008, 23:53
Post #176


Málbyssa
****

Group: Notendur
Posts: 1962
Joined: 13-September 07
Member No.: 8660



QUOTE (huuh @ May 31 2008, 23:43) *
Þér einstaklega hugleikið að vita hver er hver, en enginn má giska á hver þú ert. Sumir þurfa ekki að giska, þeir vita.


Það hefur þótt mjög áríðandi og er væntalega í ráðningarsamningnum að rimmi í hlutverki stjórnanda geti
farið inn í kerfið og sótt allar upplýsingar um okkur "óvinina", svo hann geti brugðið sér í hitt hlutverkið
og hótað mönnum öllu illu fyrir hönd vinnuveitendanna ef þeir láta ekki af ósómanum að trúa ekki
á eina rétt málstaðinn, - þeirra sannsöglu eins og hann.

Hafðu engar áhyggjur af öðru en hann veit jafn vel og þú hver þú ert. Sama á við um mig, sem og alla hina
trúvillingana hérna.


Go to the top of the page
+Quote Post
rimryts
post May 31 2008, 23:54
Post #177


Forfallinn
******

Group: Notendur
Posts: 12169
Joined: 16-May 04
Member No.: 3449



QUOTE (Fidel Castro. @ May 31 2008, 23:53) *
Það hefur þótt mjög áríðandi og er væntalega í ráðningarsamningnum að rimmi í hlutverki stjórnanda geti
farið inn í kerfið og sótt allar upplýsingar um okkur "óvinina", svo hann geti brugðið sér í hitt hlutverkið
og hótað mönnum öllu illu fyrir hönd vinnuveitendanna ef þeir láta ekki af ósómanum að trúa ekki
á eina rétt málstaðinn, - þeirra sannsöglu eins og hann.

Hafðu engar áhyggjur af öðru en hann veit jafn vel og þú hver þú ert. Sama á við um mig, sem og alla hina
trúvillingana hérna.

Þú ert greinilega alvarlega vænisjúkur.
Go to the top of the page
+Quote Post
Fidel Castro.
post Jun 1 2008, 0:03
Post #178


Málbyssa
****

Group: Notendur
Posts: 1962
Joined: 13-September 07
Member No.: 8660



QUOTE (rimryts @ May 31 2008, 23:51) *
Er eitthvað nýtt á þessari síðu? Hefur þetta ekki allt komið fram áður? Hefur Sullenberger ekki bara safnað þarna saman því sem hann telur þjóna sínum málstað best?


Ekki hugmynd. Hef aðeins gluggað í hana og sýnist hann hafa unnið gott starf.

Auðvitað þarf hann ekki að gera málstaði Baugsmanna skil. Þeir hafa haft sex ár til að rægja hann og aðra
í stærsta fjölmiðlaveldi Íslandssögunnar, stofnuðu einungis til að koma þeim upplýsingum sem henta þeim
á framfæri við þjóðina.

Jóni Gerald sem öðrum sem ekki flytja Baugsboðskapinn sanna, hafa ítrekað verið hafnað að koma sínum
hliðum á framfæri hjá annars "trúverðugu" og eðli málsins samkvæmt "hlutlausu" Baugsmiðlum.




QUOTE (rimryts @ May 31 2008, 23:54) *
Þú ert greinilega alvarlega vænisjúkur.


Segðu.. (IMG:http://www.malefnin.com/ib/style_emoticons/default/LOL.gif)



Go to the top of the page
+Quote Post
kkhg
post Jun 1 2008, 0:08
Post #179


Málbyssa
****

Group: Notendur
Posts: 4165
Joined: 8-May 06
From: Reykjavík
Member No.: 6953



QUOTE (Moran @ May 31 2008, 23:36) *
Er það ekki "no win situation" þegar óvildin hefur alltaf verið til staðar, bara fyrir það hver maður er og hverjum maður tilheyrir ekki?

Það tapa allir…bara mismiklu. Það er hin raunverulega no-win-staða. Ég hef ekkert sérstaklega sterkar skoðanir á auðmönnum Íslands því ég veit að þeir eru aðeins gæslumenn auðsins sama hvað þeir svo halda um eigið ágæti. Það sama á við um Baugsmálið etc…. Já og stjórnmálamennirnir geta í sjálfu sér óttalega lítinn skaða unnið okkur hinum í systeminu okkar. Ég hef skoðanir og óttast ekki að láta þær uppi. Ekki vegna þess að ég er svo ríkur að ég hafi efni á málsvörn. Þvert á móti vegna þess að ég er það fátækur að ég á að geta leyft mér að viðra skoðanir mínar án þess að óttast refsingar. Hvorug fylkingin er að mata mig í atvinnuleysinu. (IMG:http://www.malefnin.com/ib/style_emoticons/default/smile.gif)

QUOTE (rimryts @ May 31 2008, 23:49) *
Það hafa gengið sögur um að baugsmenn hafi svikið samninga við menn og séu óprúttnir í viðskiptum. Þegar maður hefur svo gengið eftir því í hverju þessi svik eru fólgin er annaðhvort fátt um svör eða svörin mjög léttvæg. Ég hef því hallast að því að hér sé um einstaklinga að ræða sem þola ekki hinn harða heim viðpskiptalífsins og hafa einfaldlega orðið undir í samkeppninni.

Sullenberger virðist vera einn þessara manna. Hann hefur haldið því fram að baugsmenn hafi brotið á sér samninga. Ég hef þó aldrei orðið var við að hann hafi sýnt þessa samninga. Það gæti bent til þess að þeir hafi verið munnlegir. Munnlegir samningar geta hins vegar misskilist hrapallega þegar tímar líða fram. Þá er hætt við að óraunhæfar væntiingar verði að samningi í huga þess sem telur á sér brotið.
[…]

Ísland er bara pizza og menn rífast um sneiðarnar. (IMG:http://www.malefnin.com/ib/style_emoticons/default/smile.gif)
Go to the top of the page
+Quote Post
rimryts
post Jun 1 2008, 0:09
Post #180


Forfallinn
******

Group: Notendur
Posts: 12169
Joined: 16-May 04
Member No.: 3449



QUOTE (Fidel Castro. @ Jun 1 2008, 0:03) *
Ekki hugmynd. Hef aðeins gluggað í hana og sýnist hann hafa unnið gott starf.

Auðvitað þarf hann ekki að gera málstaði Baugsmanna skil. Þeir hafa haft sex ár til að rægja hann og aðra
í stærsta fjölmiðlaveldi Íslandssögunnar, stofnuðu einungis til að koma þeim upplýsingum sem henta þeim
á framfæri við þjóðina.

Jóni Gerald sem öðrum sem ekki flytja Baugsboðskapinn sanna, hafa ítrekað verið hafnað að koma sínum
hliðum á framfæri hjá annars "trúverðugu" og eðli málsins samkvæmt "hlutlausu" Baugsmiðlum.






Segðu.. (IMG:http://www.malefnin.com/ib/style_emoticons/default/LOL.gif)

Hvernig veistu að baugsmenn voru að rægja Sullenberger en ekki að segja blákaldan sannleikann?
Go to the top of the page
+Quote Post

19 Pages V  « < 16 17 18 19 >
Reply to this topicStart new topic
1 User(s) are reading this topic (1 Guests and 0 Anonymous Users)
0 Members:

 

Lo-Fi Version Time is now: June 1, 2008, 3:16