Einu sakfellingar hérađsdóms í Baugsmálinu svokallađ á hendur Jóni Ásgeir var vegna tilhćfulauss reiknings sem ég var beđinn ađ senda almenningshlutafélaginu Baug uppá rúmlega 60 milljón krónur.

Tilgangur ţessa reiknings var augljóslega ađ fegra afkomu Baugs rétt fyrir uppgjör vegna afkomutalna sem birtast í kauphöll Íslands en góđar afkomutölur skipta sköpum varđandi gengi hlutabréfa og verđmćti ţeirra.

Fyrirtćki sem áttu mikiđ í Baug hf. s.s. Gaumur og Fjárfar myndu ţví hagnast mikiđ ef gengi bréfa hćkkađi sem aftur gaf einnig tćkifćri til ađ veđsetja bréfin og fjárfesta enn frekar.

Sérhver lćkkun á bréfum myndi einnig ţýđa minni tćkifćri til veđsetningar og jafnvel krafa frá bönkum um frekari tryggingar varđandi bréf sem voru ţegar veđsett.

Ţađ voru ţví mjög ríkir hagsmunir af ţví ađ hafa afkomutölur almenningshlutafélagsins Baugs hf. í lagi.

Fjölmargar fćrslur voru í bókhaldi almenningshlutafélagsins Baugs hf. sem ćttu ađ vekja alla hugsandi menn til umhugsunar.

Ţćr eiga allar sameiginlegt ađ vera háar tekjufćrslur sem höfđu umtalsverđ áhrif á bókfćrđa afkomu Baugs hf.

Flestar voru ţćr fćrđar sem lokafćrslur í tengslum viđ árshlutauppgjör og ársuppgjör Baugs hf. en Jón Ásgeir og Tryggvi Jónsson tóku virkan ţátt í ţeirri vinnu og kynntu svo afkomutölur Baugs hf. fyrir stjórninni og sendu síđan til Kauphallar Íslands.

Um ţađ vitnar t.d. framburđur Jón Ásgeirs fyrir dómi um lokafćrslur:

"Já ţađ getur veriđ ađ ég í einhverjum tilfellum hafi gert athugasemdir viđ lokafćrslur.Ţađ gefur nú bara augaleiđ ađ forstjóri fer yfir hvađa lokafćrslur endurskođandi er ađ koma međ".

Lítum nú á nokkra pósta sem fundust í tölvum Baugsmanna og eingöngu í tölvum ţeirra ţ.e. engir af ţessum póstum snerta mig eđa fyrirtćki mitt.


 1. Ţađ er til marks um hversu slćm fjárhagsstađa almenningshlutafélagsins Baugs var á uppgangsárum félagsins (enda félagiđ međ viđamikla "lánastarfsemi") ađ Linda Jóhannsdóttir sem starfar í fjármáladeild Baugs hf. sendir eftirfarandi póst til Tryggva Jónssonar 23.janúar 2001:

 2. Daginn eftir póstinn frá Lindu hér ađ ofan sendir svo Jón Ásgeir hinn frćga "With a little help from friends" póst og sé fjárhagsstađa Baugs hf. tekin međ í myndina er augljóst ađ grípa ţarf til róttćkra ađgerđa til ađ hafa afkomutölur Baugs í lagi svo gengi bréfa Baugs og tiltrú markađarins haldist.

  24.janúar, 2001 sendir Jón Ásgeir eftirfarandi tölvupóst til Tryggva Jónssonar og systur sinnar, Krístinar Jóhannesdóttur sem er framkvćmdastjóri Gaums ehf.

  Pósturinn ber heitiđ "With a little help from friends" og fannst í tölvu Tryggva Jónssonar viđ handtöku hans:


  Ég vek sérstaka athygli á orđalaginu "..ljóst ađ viđ verđum ađ fá hjálp frá Gaum til ađ koma uppgjöri í rétt horf" og "ég tel nauđsynlegt ađ verja ţá hagsmuni ađ afkoma Baugs sé í lagi".

  Hvađ á Jón Ásgeir viđ međ ţessum orđum ? 3. Viđ húsleit KB banka í Lúx fundust reikningar í eigu Baugsmanna og Baugs hf. sem fáir vissu um.

  Í pósti sem Tryggvi Jónsson sendir til Magnúsar Guđmundssonar hjá KB banka Lúx koma fram atriđi sem einnig vekja upp spurningar:


  TJ sendir svo annan póst til Magnúsar, KB Banka Lúx, 21.mars.2001


  M.ö.o. almenningshlutafélagiđ Baugur selur KB banka Lúx bréf á genginu 0.85 pens (samtals 322 milljónir) en kaupa svo nokkrum mánuđum seinna tilbaka í gegnum Baug á genginu 1.35 pens (samtals 544 milljónir) sem er rúmlega 240 milljónum meira !

  Tölvupóstar varđandi ţessa fléttu má lesa hér en bókarar og fjármálastjórar baugs eru ekki alveg ađ skilja ţessi viđskipti enda engir samningar til um eitt eđa neitt og býsna undarlegt ađ selja bréf í desember 2000 á genginu 0.85 og kaupa svo strax aftur í janúar 2001 á 1.35 per hlut eđa hvađ ?

  Lesa tölvupósta

  Jafnframt segir Magnús frá í framburđi sínum ađ ef ţessir leynireikningar Baugs í Lúx hefđi veriđ uppi á borđum í almenningshlutafélaginu Baug og skýrt rétt frá honum í bókhaldi Baugs ţá hefđu sumar fćrslur engin áhrif haft á rekstrarniđurstöđu Baugs (sbr.afkomutölur fyrir kauphöllina) ţar sem fćrslurnar hefđu nettast út.

  Í bókhaldi almenningshlutafélagsins Baugs kom einmitt fram ađ 3.1 milljón hlutir í Arcadia Plc. hefđu veriđ seldir til KB Banka Lúx fyrir 332.010.000 milljón krónur og 15.febrúar 2001 hafi sömu hlutir veriđ seldir tilbaka fyrir 1.35 per share eđa samtals 544 milljónir.

  Magnús Guđmundsson, KB Banka Lúxemborg, getur ekki útskýrt ţessar fćrslur í bókhaldi Baugs í yfirheyrslum og segir ţetta alrangt. Jafnframt segir hann hafa fengiđ fyrirmćli ţess efnis ađ engar upplýsingar um reikninga Baugsmanna megi senda til almenningshlutafélagsins Baugs - heldur einungis til sín persónulega.

  Framburđur Magnúsar Guđmundssonar, KB Banka Lúx 4. Framburđur forsvarsmanna SMS Keđjunnar í Fćreyjum, Niels Mortensen, er býsna athyglisverđur ţar sem hann lýsir sömu reynslu og ég varđandi fyrirmćli Baugsmanna ađ útbúa tilhćfulausan reikning og senda til ţeirra á Íslandi.

  Hann útbjó slíkan reikning uppá tugi milljóna króna ađ kröfu Baugsmanna og sendi á ţá.

  Fram kemur í gögnum ađ ţessi reikningur sem og reikningurinn sem ég sendi til Baugsmanna jók hagnađ ţeirra um 20% á uppgjörstölum fyrir kauphöll sem er umtalsvert.

  Baugur á 50% í SMS keđjunni og hér lýsir Niels ţví hvernig hann var beđinn ađ segja ósatt viđ lögreglu ef ţeir myndu spyrja hann út í ţennan reikning. Hann kom aftur til lögreglu og gaf ađra skýrslu ţar sem hann viđurkennir ađ hafa útbúiđ ţennan tilhćfulausa reikning ađ beiđni Baugsmanna.

  Framburđur Niels Mortensen, framkvćmdastjóra SMS keđjunnar í Fćreyjum 5. Baugsmenn létu einnig fćra 4% sem Baugur átti í sjálfum sér til Lúxemborgar en létu engan innan almenningshlutafélagsins Baugs vita af ţví.

  Athyglisverđur póstur varđandi ţá fléttu má lesa hér en Tryggvi Jónsson sendir forsvarsmanni KB Banka Lúx ţetta 22.júni, 1999.

  Hvorki endurskođendur Baugs vissu um ţessa millifćrslu bréfanna né stjórnarmenn eđa fjármálastjórar félagsins.

  Einungis Jón Ásgeir og Tryggvi vita af ţessari bréfa-millifćrslu.

  Skráđ er í bókhald Baugs ađ sala á ţessum bréfum hafi orđiđ til KB Banka Lúx og ţví er tekjufćrt hundruđir milljóna króna í bókhaldi Baugs vegna ţessa og hafđi ţví veruleg áhrif á afkomutölur Baugs hf.

  Forsvarsmenn KB banka hinsvegar segjast aldrei hafa keypt ţessi bréf heldur hafi ţau veriđ geymd á vörslureikningí útibús ţeirra í Lúxemborg en reikningurinn var í fullri eigu Baugs.

  Jafnframt hefđu Jón Ásgeir/Tryggvi Jónsson gefiđ fyrirmćli ţess efnis ađ enga pósta mćtti senda um ţessa reikninga í Lúxemborg til höfuđstöđva Baugs hf. heldur einungis til ţeirra persónulega.

  Framburđur Magnúsar Guđmundssonar, KB banka Lúx

  Ţađ liggur fyrir í málinu ađ ef ţessar "lagfćringar" á afkomutölum Baugsmanna hefđi ekki veriđ gerđar sbr. sektardómurinn varđandi hinn tilhćfulausa reikning sem ég var beđinn ađ senda til ţeirra hefđi afkoma Baugs veriđ mun lakari en áćtlanir gerđu ráđ fyrir sem og spár greiningardeilda.

  Ţađ hefđi ţýtt lćkkanir á gengi bréfa Baugs sem stjórnendur Baugs vildu međ öllum ráđum hindra sbr. orđ Jóns Ásgeirs hér ađ ofan "...ég tel nauđsynlegt ađ verja ţá hagsmuni ađ afkoma Baugs hf. sé í lagi".

  Tölvupóstur "litlu stúlkunnar međ eldspýturnar" hér ađ ofan sýnir hversu alvarleg fjárhagsstađa Baugs var á ţessum tíma.

  Fjölmörg önnur atriđi má nefna og bendi ég sérstaklega á framburđi Jóns Ásgeirs og Tryggva sem má nálgast undir kaflanum "Framburđir".

  Framburđir ţeirra er skyldulesning fyrir alla áhugamenn um viđskipti á Íslandi.

  Eftir standa nokkrar spurningar :

  Er ţađ tilviljun ađ daginn eftir ađ starfsmađur fjármáladeildar Baugs sendir póst ţess efnis ađ sjóđur Baugs sé sprunginn, ađ ţá sendi Jón Ásgeir póst međ fyrirmćlum ađ Gaumur ţurfi ađ koma Baugi til ađstođar "...viđ ađ koma uppgjörinu í rétt horf" ?

  Á mađur virkilega ađ trúa ţví ađ allir ţessir póstar séu falsađir sbr.málsvörn Baugsmanna fyrir dómstólum ?

  Af hverju finnast engin gögn ţess efnis, hvorki af hálfu lögreglunnar eđa Baugsmanna sem réđu hóp sérfrćđinga til ađ athuga póstana?

  Er Niels Mortensen hluti af ţessu samsćri gegn Baugsmönnum ţegar hann lýsir í framburđi sínum hvernig hann var beđinn ađ útbúa svipađan tilhćfulausan reikning og ég var látinn gera og síđan fengiđ fyrirmćli ađ segja ósatt viđ lögregluna ?

  Hvađ á Tryggvi Jónsson viđ međ póstinum sínum til yfirmanns KB banka í Lúx ađ hann hafi selt honum bréf á genginu 0.85 pens en látiđ Baug kaupa tilbaka á 1.35 og orđalagiđ "ágćtis arđsemi ţar" ?

  Af hverju fékk KB banki fyrirmćli ţess efnis ađ ekki megi senda neinar upplýsingar um reikning í Lúxemborg sem geymdi bréf Baugs í sjálfum sér til höfuđstöđva Baugs ?

  Af hverju máttu starfsmenn almenningshlutafélagins Baugs hf. ekki vita af ţessum reikningi í Lúxemborg ?

  Hvađ var veriđ ađ fela ?Mér ţćtti vćnt um ađ heyra ţitt álit eftir lesturinn og hvet ţig til ađ skrifa í gestabókina.